Qi-Gong / Tai-Chi
- Home
- School Directory
- Qi-Gong / Tai-Chi
Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík, Iceland
Qi gong / Tai-Chi orku og jafnvægisæfingar, kínversk læknisfræði, kjarnþjálfun er aðeins hluti af því sem við hjá 2 Heimum höfum upp á að bjóða.
Qi gong eru orkuæfingar, hægar líkamsæfingar, öndunaræfingar og æfingar í einbeitingu.
Kínverjar þróuðu Qi gong til að lækna fólk með áverka, sár eða meiðsli í líkamanum og á honum.
Qi gong æfingar vinna t. d. gegn háum blóðþrýstingi, höfuðverk, svefnleysi, og gigt.
Þær skerpa einbeitinguna til muna, styrkja ónæmiskerfið og eru sérlega góðar fyrir liðamót, hrygg og bein. Auk þess draga þær úr sálrænum erfiðleikum svo sem kvíða, þunglyndi og fíkn.